Varmalei­ni

Því lægra sem varmaleiðnigildi efnis er, því betri varmaeinangrun veitir efnið. 

Varmaleiðnin er mæld reglulega í fullkomnu varmaleiðnimælitæki samk. ÍST-EN 12667 og ÍST-EN 12939, við viðmiðunarhitastig 10°C.  Uppgefin gildi eru hækkuð frá mældum gildum með tilliti til staðalfráviks endurtekinna mælinga og magns mælinga sem gerðar hafa verið samk. ÍST-EN 13163.


Myndin hér fyrir neðan sýnir hvernig varmaleiðnin (λ) er háð eðlismassa frauðplastsins.


Heimild: Gnip o.fl. 2012. Thermal conductivity of expanded polystyrene (EPS) at 10 °C and its conversion to temperatures within interval from 0 to 50 °C. Energy and Buildings 52:107-111.


Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrßning