Einangrun

Athugiğ ağ hægt er ağ senda fyrirspurnir, pantanir og beiğnir um verğtilboğ til sölumanna í tölvupósti, tempra@tempra.is. 

Helstu notkunarsviğ EPS einangrunar eru eftirfarandi hér á landi;

 1. EPS Innanhússeinangrun. Undir múr og gifs ağ innanverğu.
 2. EPS Utanhússeinangrun. Undir múr og akrílefni ağ utanverğu.
 3. EPS Sökkuleinangrun. Utan og innan á sökkla.
 4. EPS Plötueinangrun. Undir gólfplötur.
 5. EPS Utanhússeinangrun meğ brunavörn. Undir loftræstar klæğningar ağ utanverğu.
 6. EPS Şakeinangrun ofan á steyptar loftaplötur fyrir stólağ şak.
 7. EPS Şakeinangrun undir şakdúk og şakpappa.
 8. EPS Vatnsbretti fyrir 18 og 20 sm şykka útveggi.
 9. EPS Gluggaşynnur og şaklistar.
 10. EPS Stokkamót og sérskurğur fyrir stokka og kringlótt göt.
 11. EPS Sérskurğur í allskonar pakkningar, pappakassa, pottlok, tækja og gjafasendingar.
Einnig bığur Tempra upp á ağrar tegundir einangrunar til nota í byggingariğnaği:
 1. XPS Şrıstieinangrun. Ağallega notağ ofan á şök og utan á sökkla.
 2. Plastdıflur fyrir einangrun.


 


Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning