Ísmottur

Upplısingar um ísmottur Tempru (şyngdir, málsetningar) má finna meğ şví ağ smella á umbúğabæklinginn undir ("Umbúğir").Myndin hér fyrir neğan sınir şyngd ísmottu, sem şarf til ağ lækka hitastig ferskra fiskafurğa niğur í 0 °C ef afurğunum er pakkağ viğ 0 til 6 °C. Einungis er gert ráğ fyrir varmaskiptum milli fiskjar og ísmottu en horft framhjá şeim varma, sem mögulega flyst frá umhverfi í fiskinn gegnum umbúğirnar. 

Dæmi: 3 kg af ferskum şorskhnökkum er pakkağ viğ 4 °C í 3ja kg frauğkassa meğ 125 g ísmottu ofan á şorskhnökkunum. Grafiğ til vinstri sınir ağ nærri şví öll kæligeta ísmottunnar er notuğ í ağ kæla hnakkana úr 4 °C í 0 °C og einungis örfá grömm af ís nıtast til ağ verjast mögulegu hitaálagi í geymslu og flutningi. 


Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning